Fréttir

Unnið er að endurbótum á rafmagni á tjaldsvæðinu í Skaftafelli

Um miðjan júní kom í ljós bilun í rafmagnskössum á sumum flötunum í Skaftafelli og í kjölfarið var ákveðið að taka þá kassa úr notkun. Smíði á nýjum rafmagnskössum er langt komin og við hlökkum til að geta sett upp nýja og betri kassa, vonandi um miðjan júlí. Þangað til verður öllum tjaldsvæðisgestum sem vilja nota rafmagn beint á flöt C á miðju tjaldsvæðinu.
Lesa meira

Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði

Vatnajökulsþjóðgarður vill vekja athygli á því að allar umsagnir sem bárust vegna vinnu við framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði eru nú aðgengilegar á heimasíðu þjóðgarðsins.
Lesa meira

Breytt og lækkuð gjaldskrá

Gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið endurskoðuð
Lesa meira

Fræðsludagskrá sumar 2020

Fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir sumarið 2020 er komin út.
Lesa meira

Þrívíddarkort af gönguleiðum

Í samstarfi við Landmælingar Íslands eru komin út þrívíddarkort af gönguleiðum Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Skóflustunga og afmælisveisla á Kirkjubæjarklaustri

Sunnudaginn 7. júní næstkomandi fögnum við 12 ára afmæli Vatnajökulsþjóðgarðs. Þann dag verður tekin skóflustunga að nýrri gestastofu, á vestursvæði þjóðgarðsins, við Kirkjubæjarklaustur.
Lesa meira

Laus sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir fimmtán námsmönnum í sjö sumarstörf gegnum vinnumarkaðsátak Vinnumálastofnunar. Umsóknarfrestur er til 5. júní.
Lesa meira

Skólahópur Víkurskóla í Mýrdal í Skaftafelli

Mánudaginn 25. maí kom hress skólahópur í heimsókn í Skaftafell og fékk fræðslu.
Lesa meira

Opið er fyrir rannsóknaumsóknir um styrki 2021 – líffræðileg fjölbreytni og menningaminjar

Opið er fyrir rannsóknaumsóknir um styrki 2021 – líffræðileg fjölbreytni og menningaminjar. Umsóknarfrestur er til 6. Júní 2020.
Lesa meira

Tilkynning um breytingar á þjónustu í Ásbyrgi og Vesturdal

Óhætt er að fullyrða að COVID-19 hafi sett strik í reikninginn hvað varðar veitta þjónustu í Ásbyrgi þetta vorið. Veiran er þó ekki ein á ferð því...
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?