Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Snæfellsstofa

Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Opnunartímar

Maí - september: Alla daga 10-17

Október -nóvember: 10 -16 virka daga og 12 - 17 um helgar

Hagnýtar upplýsingar

Skálar og tjaldsvæði

Snæfellsskáli er við Snæfell, þar er gisting fyrir u.þ.b. 45 manns og einnig tjaldsvæði, vatnssalerni og sturtur. Nokkrir fjallaskálar eru í friðlandinu í Lónsöræfum eða jaðri þess.