Tilkynningar & aðvaranir
Aurskriða við Dettifoss
Í sumar féll stór aurskriða úr klettabrúnum við útsýnispall við Dettifoss. Enn stendur yfir mat á aðstæðum og vinna við breytta staðsetningu stíga á svæðinu. Þess vegna hefur stíg niður í Fosshvamm og meðfram klettabrún verið lokað auk nyrsta hluta stóra útsýnispallsins norðan við Dettifoss. Vegna öryggis er mjög mikilvægt að gestir fari ekki út fyrir merkta göngustíga og virði lokanir þar sem þær eru. Lesa meira