Tilkynningar & aðvaranir
Bíósalur í Skaftafellsstofu lokaður vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda í Skaftafellsstofu er ekki hægt að horfa á fræðslumyndir í bíósalnum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Lesa meira
Óvissustig vegna landriss í Öskju
Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra lýsir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju. Lesa meira