Beint í efni

Tilkynningar & aðvaranir

  • Lagfæringar á vegi í Ásbyrgi

    Á morgun, þriðjudaginn 27. ágúst 2024, ætlar Vegagerðin í viðgerðir á Ásbyrgisveginum, fyrir sunnan tjaldsvæðið og inn í botn Ásbyrgis. Það þarf að holufylla og síðan verður í kjölfarið farið í viðgerðir á malbiki. Áætlað er að holufyllingin taki 1 dag og loka þarf veginum á meðan. Á morgun verður því ekki mögulegt að keyra inn í botn Ásbyrgis. Lesa meira