Beint í efni

Tilkynningar & aðvaranir

  • Lokun í Skaftafellsheiði vegna gróðurverndar

    Þegar vora tekur verður allt frekar blautt og eru gönguleiðirnar okkar engin undantekning þar á. Ákveðið hefur verið að loka eftirfarandi gönguleiðum í Skaftafelli vegna gróðurverndunar á meðan bleytan er sem mest: Skaftafellsheiði og Kristíndartindar (S3 og S4) Lesa meira