Gígur gestastofa
Gestastofan Gígur í Mývatnssveit er opin allan ársins hring. Þar veita landverðir og þjónustufulltrúar gestum fræðslu og upplýsingar um náttúrufar, gönguleiðir, gistingu og afþreyingu í næsta nágrenni.
Opnunartímar
Frá 1. nóvember 2023
Opnunartími: 10-14