Beint í efni

Skaftafellsstofa

Gestastofan í Skaftafelli er opin allan ársins hring. Þar veita landverðir og þjónustufulltrúar gestum fræðslu og upplýsingar um náttúrufar Skaftafells, gönguleiðir, gistingu og afþreyingu í næsta nágrenni. Í Skaftafellsstofu er minjagripaverslun með áherslu á fræðslu og handverk úr byggðarlaginu.

Opnunartímar

Janúar - Mars: 10-16

Apríl - Maí: 9-17

Júní - Ágúst: 9-19

September: 9-18

Október: 10-17

Nóvember: 10-17

Desember: 10-16

Tjaldsvæði

Í Skaftafelli eru afmörkuð stæði fyrir húsbíla og ferðavagna og rúmgott svæði ætlað tjöldum. Ekki er hægt að taka frá stæði.

Veitingasalan í Skaftafelli

Opnunartímar

Núna frá 16. September þá er gestastofan opin frá 9:00 – 18:00

Október: 9:00 -18:00

Nóvember: 9-00-17:00

Desember: 10:00-17:00

Hagnýtar upplýsingar