Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Skaftárstofa

Skaftárstofa er glæsileg ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs við þjóðveg eitt, við Sönghól, í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Þar er jafnframt upplýsingamiðstöð fyrir Skaftárhrepp. Ný fræðslusýning hefur verið opnuð á gestastofunni sem heitir Samspil manns og náttúru sem fjallar um náttúru og mannlíf á svæðinu.

Opnunartímar

Til 14. maí 2025

9:00-17:00

Frá 15. maí 2025

8:30-17:30

Frá 1. september 2025

9:00-17:00

Hagnýtar upplýsingar