Hverju ertu að leita að?
Það fannst 41 niðurstaða fyrir "UNESCO"
Formlegt aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs flutt til Hafnar í Hornafirði
Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ákvörðun um flutning aðseturs á landsbyggðina var tekin var í samráði við stjórn …Fræðsluganga í Skaftafelli á Degi íslenskrar náttúru
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september var sérstök fræðsluganga í Skaftafelli með landverði.Í minningu Snorra Baldurssonar
Snorri Baldursson, líffræðingur, fræðimaður, fyrrum þjóðgarðsvörður og einn af okkar öflugustu leiðtogum og liðsmönnum í náttúruvernd, er fallinn frá. Vatnajökulsþjóðgarður saknar vinar í stað.Náttúru- og minjavernd
Náttúra og menningarsaga Vatnajökulsþjóðgarðs er einstæð á heimsvísu. Náttúran mótast af mikilli eldvirkni á Mið-Atlantshafshrygg og loftslagi á mörkum hlýrra og kaldra strauma í hafi og lofti. Ísland varð til við eldsumbrot og á það settist Vatnajökull, mesta jökulbreiða Evrópu.Norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs stækkar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag, 23. september, breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á norðursvæði þjóðgarðsins.Nútíð og framtíð - Sumarfagnaður í Skaftafelli
Það var sannkallaður sumarfagnaður í veðurblíðunni í Skaftafelli þegar ráðherra umhverfis- og auðlindamála, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand ásamt fleiri embættisverkum.Samvinna og samfélag leiðarstef í alþjóðlegri ráðstefnu á Kirkjubæjarklaustri
Árleg ráðstefna Samtaka norrænna heimsminjastaða, fór fram hérlendis, dagana 5.-8. september sl. Vatnajökulsþjóðgarður var gestgjafi ráðstefnunnar í ár og fór hún fram í nýrri gestastofu vestursvæðis þjóðgarðsins í Skaftárhreppi.Skaftafell
Hluti jarðarinnar Skaftafells var friðlýst sem þjóðgarður árið 1967 og hefur frá 2008 verið hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Skaftafell í Öræfum hvílir sunnan Vatnajökuls og er í Sveitarfélaginu Hornafirði. Náttúrufegurð, veðurskilyrði, úrval gönguleiða og góð þjónusta gera Skaftafell að …Skólahópur Víkurskóla í Mýrdal í Skaftafelli
Mánudaginn 25. maí fékk Skaftafell heimsókn frá Víkurskóla í Mýrdal.Skólar
Vatnajökulsþjóðgarður leggur áherslu á samstarf við skóla á sem flestum skólastigum með móttöku skólahópa á öllum starfssvæðum, heimsóknum í skóla, fræðsluefni á vef og nemendaverkefnum á háskólastigi sem nýtast í starfi þjóðgarðsins.Stefna Vatnajökulsþjóðgarðs
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs samþykkti árið 2021 fyrstu útgáfu á stefnu fyrir þjóðgarðinn og gildir hún til 2025.Tilkynning frá Vatnajökulsþjóðgarði vegna greinargerðar Ríkisendurskoðunar
Tilkynning frá Vatnajökulsþjóðgarði vegna greinargerðar Ríkisendurskoðunar um rekstur og skipulagUmfjöllun í morgunþætti CBS um skráningu Vatnajökulsþjóðgarðs á Heimsminjaskrá
Skráning á Heimsminjaskrá vekur athygli út fyrir landssteinana og haustið 2019 komu þáttagerðarmenn frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS til landsins til að safna efni um skráningu svæða á skrána og tóku m.a. viðtal við þjóðgarðsvörð á suðursvæði.Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið skoðar stofnanaskipulag
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- orku- og loftslagsáðherra hefur ákveðið að taka til skoðunar stofnanaskipulag ráðuneytisins með það að markmið að efla og styrkja starfsemi stofnana ráðuneytisins. Ráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi vinnu sem nú er hafin við að greina umbótatækifæri og áskoranir …Vatnajökull á lista yfir 100 merka jarðminjastaði
Tilkynnt var um nýjan lista yfir hundrað merka jarðminjastaði á jörðinni á Alþjóðlegri jarðfræðiráðstefnu í Busan í Suður-Kóreu dagana 25. – 31. ágúst. Tveir staðir á Íslandi eru á þeim lista, Reykjanes og Vatnajökull.Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leið – ársskýrsla 2020
Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir árið 2020 hefur verið gefin útVatnajökulsþjóðgarður á tímamótum
Vatnajökulsþjóðgarður er tíu ára um þessa mundir og því má segja að hann hafi slitið barnsskónum og framundan séu unglingsárin.Vatnajökulsþjóðgarður fagnar 15 árum
Vatnajökulsþjóðgarður á afmæli í dag 7. júní og í tilefni dagsins kynnum við fræðsludagskrá þjóðgarðsins.Vatnajökulsþjóðgarður stækkaður: Herðubreið og Herðubreiðarlindir hluti af þjóðgarðinum
Vatnajökulsþjóðgarður hefur verið stækkaður og svæðið sem tilheyrt hefur Herðubreiðarfriðlandi frá 1974 er nú hluti af þjóðgarðinum.Vatnajökulsþjóðgarður, gersemi á heimsvísu – Ný bók eftir Snorra Baldursson
Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, kom út bókin "Vatnajökulsþjóðgarður, gersemi á heimsvísu" eftir Snorra Baldursson líffræðing og fyrrum þjóðgarðsvörð hjá Vatnajökulsþjóðgarði.