VIÐVÖRUN: Almannavarnir vara við ferðum á Svínafellsjökul og beina þeim tilmælum  til ferðaþjónustuaðila að þeir fari ekki með hópa ferðamanna á jökulinn vegna hættu á skriðuföllum á jökulinn. Einnig er þeim tilmælum beint til ferðafólks að menn staldri stutt við á útsýnisstöðum við sporð Svínafellsjökuls til þess draga úr hættu sem felst í ferðalögum í nágrenni við jökulinn.

TILKYNNING Á VEF ALMANNAVARNA


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?