Fréttir

Opnunartímar á suðursvæði um jól og áramót

Opnunartímar á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs um jól og áramót eru eftirfarandi:
Lesa meira

50 ára afmælishátíð þjóðgarðs í Skaftafelli

Laugardaginn 24. nóvember síðastliðinn var haldið upp á 50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli. Dagurinn var hinn hátíðlegasti; veðurguðirnir sáu til þess að svæðið skartaði sínu fegursta sem og að greiða leið þeirra sem til hátíðar komu á þessum tíma árs þar sem allra veðra er von.
Lesa meira

Greinargerð samráðsfundar á suðursvæði

Fimmtudaginn 4. október fór fram á Smyrlabjörgum í Suðursveit samráðsfundur milli svæðisráðs suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, starfsmanna þjóðgarðsins og rekstaraðila á suðursvæði þjóðgarðsins. Nýheimar Þekkingarsetur sá um skipulagningu fundarins. Heildarfjöldi þátttakenda á fundinum var 31 manns, ásamt fimm fulltrúum svæðisráðs og sjö starfsmönnum Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Takmörkun á umferð á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Samkvæmt ákvörðun þjóðgarðsvarðar á suðursvæði eru eftirfarandi takmarkanir á umferð í gildi á suðursvæði:
Lesa meira

50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli - Afmælishátíð laugardaginn 24. nóvember

Laugardaginn 24. nóvember kl. 13-15 verður dagskrá í Skaftafelli til að fagna 50 ára afmæli þjóðgarðs en reglugerð um stofnun þjóðgarðs í Skaftafelli tók gildi árið 1968. Góðir gestir halda erindi, boðið verður upp á tónlistaratriði og kaffiveitingar.
Lesa meira

Skaftafell: veitingasala í Skaftafelli lokuð laugardaginn 24. nóvember 2018

Laugardaginn 24.nóvember 2018 verður veitingasala Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli lokuð. Þá verður veitingasalurinn notaður fyrir afmælishátíð: haldið upp á að 50 ár eru liðin síðan reglugerð var samþykkt um þjóðgarð í Skaftafelli.
Lesa meira

50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli – Afmælishátíð laugardaginn 24. nóvember

Í tilefni 50 ára sögu þjóðgarðs í Skaftafelli verður dagskrá í Skaftafelli laugardaginn 24. nóvember 2018 kl. 13-15.  Lengst af var starfsemin bundin við sumarmánuðina en nú koma gestir allan ársins hring.
Lesa meira

Vetraropnun í Gljúfrastofu

Vetur er nýgenginn í garð og því ekki úr vegi að minna á vetrarþjónustu í Gljúfrastofu í Ásbyrgi. Ef frá eru taldir nokkrir dagar í kringum jól og áramóta þá verður Gljúfrastofa opin alla virka daga í vetur frá 11 til 15.
Lesa meira

Samráðsfundur svæðisráðs suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs og rekstaraðila innan þjóðgarðs

Fimmtudaginn 4. október fór fram á Smyrlabjörgum í Suðursveit samráðsfundur milli svæðisráðs suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, starfsmanna þjóðgarðsins og rekstaraðila á suðursvæði þjóðgarðsins.
Lesa meira

Landmælingar Íslands og Vatnajökulsþjóðgarður efla samstarf á sviði korta- og landupplýsingamála

Landmælingar Íslands og Vatnajökulsþjóðgarður sinna mikilvægum verkefnum við að skrá og varðveita íslenska náttúru og að stuðla að sjálfbærri þróun á því sviði. Nýlega undirrituðu forstjóri Landmælinga Íslands og framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs viljayfirlýsinga á sviði korta- og landupplýsingamála til að nýta sem best styrkleika beggja stofnana.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?