Fréttir

Nýr fræðslustígur á Kirkjubæjarklaustri

Þann 8. nóvember opnaði Vatnajökulsþjóðgarður nýjan fræðslustíg við Skaftárstofu
Lesa meira

Fræðsla á alþjóðlega salernisdeginum

Alþjóðlegi salernisdagurinn er þann 19. nóvember og er haldið upp á daginn árlega hjá Sameinuðu þjóðunum.
Lesa meira

Eitt skref í einu - vistakstursnámskeið starfsfólks

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs hefur unnið að Grænum skrefum í ríkisrekstri undanfarið og er eitt skref á þeirri vegferð vistakstursnámskeið í samvinnu við Ökuskólann í Mjódd.
Lesa meira

Takmörkun á umferð á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Samkvæmt ákvörðun þjóðgarðsvarðar á suðursvæði eru eftirfarandi takmarkanir á umferð í gildi á suðursvæði:
Lesa meira

Tilkynning frá Vatnajökulsþjóðgarði vegna greinargerðar Ríkisendurskoðunar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vatnajökulsþjóðgarð mun nýtast vel í áframhaldandi umbótastarfi Vatnajökulsþjóðgarðs sem staðið hefur undanfarið ár. Umbótastarfið hófst í júní 2018 og hefur gengið vel í góðu og víðtæku samstarfi við fjölmarga aðila.
Lesa meira

Umsóknarfrestur leyfa fyrir kvikmyndatökur og notkun á dróna lengdur

Vatnajökulsþjóðgarður hefur lengt umsóknarfrest leyfa fyrir kvikmyndatökur og notkun flygilda innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Fræðsluganga í Skaftafelli á Degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september var sérstök fræðsluganga í Skaftafelli.
Lesa meira

Dagur Íslenskrar náttúru og heimsminjaskrá

Í dag er 16. september sem er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna!
Lesa meira

Vesturdalsvegi lokað 24. september 2019

Fyrirhugað er að loka vegi 888, Vesturdalsvegi, þriðjudaginn 24. september næstkomandi vegna framkvæmda. Ólíklegt er að vegurinn opni aftur fyrr en vorið 2020.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?