Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Laust starf: Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarmanns þjóðgarðsvarðar á vestursvæði þjóðgarðsins með aðsetur á Kirkjubæjarklaustri.

13. mars 2023

Starfsstöðvar vestursvæðis eru Skaftárstofa á Kirkjubæjarklaustri, Nýidalur, Tungnaáröræfi/Hrauneyjar, Eldgjá, Langisjór og Lakagígar. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu og áhuga á náttúruvernd og umhverfismálum. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt.

Nánari upplýsingar og umsókn má nálgast hér

Umsóknarfrestur er liðinn.