Kort

Fjölbreyttar gönguleiðir eru í boði í Skaftafelli. Gönguleiðirnar eru flokkaðar og merktar samkvæmt erfiðleikastuðli og ættu allir að geta fundið gönguleið við sitt hæfi. Hægt er að fá frekari upplýsingar í Skaftafellsstofu, hjá landvörðum eða með því að hafa samband í gegnum skaftafell@vjp.is

Erfiðleikastuðull gönguleiða

 

Hér má nálgast PDF kort af gönguleiðum í Skaftafelli en einnig er hægt að kaupa kort í Skaftafellsstofu.

 

Hér má nálgast kort af Skaftafelli í jpeg formi.

Kort sem sýnir Skaftafell og næsta nágrenni

Kort sem sýnir gönguleiðir í Skaftafellsheiði