Tjaldsvæðið er lokað tímabundið í Skaftafelli vegna fjölda Covid-19 smita.

Tjaldsvæðinu í Skaftafelli hefur verið lokað tímabundið vegna fjölda Covid-19 smita í landinu. Tjaldsvæðið verður opnað aftur eins fljótt og unnt er. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda gestum okkar.

Gestastofan er einnig lokuð en hægt er að fá upplýsingar með því að hringja í 470-8300 eða senda tölvupóst á skaftafell@vjp.is

 

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?