Gönguleið um Skaftafellsheiði (S3) og á Kristínartinda (S4) hefur verið lokað tímabundi vegna aurbleytu og gróðurverndar. Lokað hefur verið fyrir umferð gesta frá Sjónarskeri vestan megin og frá Sjónarnípu austan megin. Búast má við að þessi leið opnist aftur fyrir gesti þjóðgarðsins í júní.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?