Sandeiðið við Jökulsárlón / Ísak Ólafsson
Sandeiðið við Jökulsárlón / Ísak Ólafsson

Stærðarinnar sandrif hefur hlaðist út frá Vestri-Fellsfjöru. Ekki er ráðlagt að ganga út á rifið þar sem sjávarfalla gætir í lóninu og rifið gæti skolast burtu með litlum fyrirvara.

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?