Jákvæð afkoma hjá Vatnajökulsþjóðgarði
Fréttir
20.08.2020
Á árinu 2019 gekk starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs vel og náðust flest markmið sem sett voru varðandi verkefni og þjónustu við ferðamenn. Starfið einkenndist af samstöðu starfsmanna þar sem sparnaður og hagsýni var höfð að leiðarljósi en um leið var stöðugt unnið að umbótum og nýsköpun í starfseminni.
Lesa meira