Fréttir

Jákvæð afkoma hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Á árinu 2019 gekk starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs vel og náðust flest markmið sem sett voru varðandi verkefni og þjónustu við ferðamenn. Starfið einkenndist af samstöðu starfsmanna þar sem sparnaður og hagsýni var höfð að leiðarljósi en um leið var stöðugt unnið að umbótum og nýsköpun í starfseminni.
Lesa meira

Engin hjólahelgi í Jökulsárgljúfrum í ár – ný hjólaleið í boði

Fjöldi fyrirspurna berst þessa daga þess efnis hvort hjólahelgi verði í Jökulsárgljúfrum þetta árið. Stutta svarið við því er nei; engin hjólahelgi verður þetta árið. Ástæða þess er fyrst og fremst þessi:
Lesa meira

Upplýsingar um svæðisgjald í Skaftafelli

Frá því um haustið 2017 hafa m.a. verið innheimt svokölluð svæðisgjöld í Skaftafelli af bifreiðum sem þangað koma nema þeirra sem gista á tjaldsvæðinu en þá eru svæðisgjöldin innifalin. Gjöldin eru innheimt fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu. Dæmi um þessa þjónustu er aðgangur að bílastæðum, gestastofu, salernum, fræðslu og leiðbeiningum frá landvörðum, aðgangur að gönguleiðum, viðhald á innviðum og frír aðgangur að fræðslugöngum með leiðsögn landvarða þegar þær eru á dagskrá.
Lesa meira

Athugasemd vegna fréttar um veg í Vesturdal

Vegna fréttar á RÚV þann 19. júlí 2020 um „nýjan veg“ í Vesturdal vill Vatnajökulsþjóðgarður koma eftirfarandi á framfæri:
Lesa meira

Gæsaveiðum seinkar vegna tíðarfars í ár

Gæsaveiðum seinkar vegna tíðarfars og hefast 1. september í stað 20. ágúst.
Lesa meira

Gestafjöldi og gistinætur í Jökulsárgljúfrum í maí og júní 2020

Fyrstu tölur um fjölda gesta í Jökulsárgljúfrum þetta sumarið liggja nú fyrir, en vægt er til orða tekið þegar sagt er að þær séu gjörólíkar þeim tölum sem áður hafa sést.
Lesa meira

Fjöldatakmarkanir á tjaldsvæðinu í Skaftafelli

Vegna sóttvarnaráðstafana vegna COVID-19 er fjöldatakmörkun á tjaldsvæðið í Skaftfelli.
Lesa meira

Ísland býður á stefnumót

Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar.
Lesa meira

Ár á heimsminjaskrá UNESCO

Vatna​jök​ulsþjóðgarður var skráður á heims​minja​skrá UNESCO á heims​minjaráðstefnu sam​tak​anna í júlí 2019.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?