Fréttir

Veiðar á austursvæði – breytingar á Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

Framlagða tillögu að breytingu á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs og upplýsignar um aðdraganda hennar má nálgast hér
Lesa meira

Ráðherra skipar starfshóp um stöðu og áskoranir þjóðgarða og friðlýstra svæða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum.
Lesa meira

Vor við Snæfell

Heiðblár himinn, glampandi sól, snæviþakin heiði, fossandi lækir í upphafi leysinga. Tignarlegt Snæfell blasir við úr öllum áttum. Oddaflug gæsa, tilhugalíf álfta og vorsöngur heiðlóu.
Lesa meira

Ingibjörg Halldórsdóttir sett tímabundið í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs

Í liðinni viku tilkynnti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra að aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verði flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust.
Lesa meira

Auglýst er eftir umsóknum um atvinnutengda starfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði: Rekstur veitingavagna við Jökulsárlón

Vatnajökulsþjóðgarður, kt. 441007-0940, auglýsir samkvæmt , sbr. lög nr. 100/2021 um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, eftir umsóknum frá rekstraraðilum sem óska eftir að starfrækja veitingavagna við Jökulsárlón tímabilið 1. júní 2022 – 30. maí 2024:
Lesa meira

Formlegt aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs flutt til Hafnar í Hornafirði

Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ákvörðun um flutning aðseturs á landsbyggðina var tekin var í samráði við stjórn þjóðgarðsins og verður kynnt á næstunni á Alþingi.
Lesa meira

Breiðamerkursandur og Jökulsárlón - Stöðuskýrsla

Tæplega fimm ár eru liðin frá því að ríkið festi kaup á jörðinni Felli í Suðursveit. Í framhaldinu var jörðin Fell og nærliggjandi þjóðlendur friðlýstar sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Þjóðgarðsvörður á suðursvæði og samstarfsfólk hafa tekið saman yfirlit um núverandi stöðu á Breiðamerkursandi og á Jökulsárlóni.
Lesa meira

Breskir háskólanemar mældu hörku steina og þvermál skófa framan við Skaftafellsjökul

Það er alltaf ánægjulegt að fá skólahópa í þjóðgarðinn og öll skólastigin eru velkomin, hvort sem um er að ræða leik-, grunn- framhalds- eða háskóla. Í lok mars var hópur jarðfræðinema frá Háskólanum í Exeter við rannsóknir í Skaftafelli en nemendur þaðan hafa komið í vorferðir í þjóðgarðinn í mörg ár.
Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður yfir páskana

Opnunartímar í gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðs yfir páska og upplýsingar um aðgengilegar gönguleiðir innan hans!
Lesa meira

230 milljónir í innviði Vatnajökulsþjóðgarðs úr Landsáætlun

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, tilkynnti þann 23. mars síðastliðinn um úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum. Gert er ráð fyrir um 2,8 milljarða króna framlagi til næstu þriggja ára og þar af 230 milljónir í innviði Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?