Fréttir

Vinna hafin við gerð tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand

Miðvikudaginn 16. janúar s.l. gerði Vatnajökulsþjóðgarður samninga við þrjár rannsóknarstofnanir á Hornafirði varðandi vinnu og ráðgjöf við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand. Ráðgjafahópurinn samanstendur af starfsmönnum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði, Náttúrustofu Suðausturlands og Nýheima þekkingarseturs. Það sýnir styrk og fjölbreytni í atvinnulífi Hornafjarðar að hafa til staðar fagaðila heima í héraði sem geta tekið að sér verkefni sem þessi.
Lesa meira

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður semja um Ásbyrgi

Í dag var undirritaður samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón Ásbyrgis í Kelduhverfi. Samkvæmt samningnum mun formleg umsjón jarðarinnar allrar og mannvirkja á henni færast frá Skógræktinni til Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Ársskýrsla vestursvæðis 2018 og fréttabréf

Ársskýrsla vestursvæðis VJÞ fyrir árið 2018 er komin á vef Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra 2018

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra fyrir árið 2018 er nú aðgengileg á vef Vatnajökulsþjóðgarðs. Í skýrslunni er stiklað á stóru í starfsemi síðasta árs og jafnframt má þar finna ýmsa tölfræði er varðar fjölda gesta og annað.
Lesa meira

Jólakveðja frá Vatnajökulsþjóðgarði

Vatnajökulsþjóðgarður óskar gestum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Laus störf í Skaftafelli

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftirfarandi störf í Skaftafelli:
Lesa meira

Breyttur opnunartími 15. desember 2018

Breyttur opnunartími verður í Skaftafellsstofu þann 15. desember
Lesa meira

Opnunartímar á suðursvæði um jól og áramót

Opnunartímar á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs um jól og áramót eru eftirfarandi:
Lesa meira

50 ára afmælishátíð þjóðgarðs í Skaftafelli

Laugardaginn 24. nóvember síðastliðinn var haldið upp á 50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli. Dagurinn var hinn hátíðlegasti; veðurguðirnir sáu til þess að svæðið skartaði sínu fegursta sem og að greiða leið þeirra sem til hátíðar komu á þessum tíma árs þar sem allra veðra er von.
Lesa meira

Greinargerð samráðsfundar á suðursvæði

Fimmtudaginn 4. október fór fram á Smyrlabjörgum í Suðursveit samráðsfundur milli svæðisráðs suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, starfsmanna þjóðgarðsins og rekstaraðila á suðursvæði þjóðgarðsins. Nýheimar Þekkingarsetur sá um skipulagningu fundarins. Heildarfjöldi þátttakenda á fundinum var 31 manns, ásamt fimm fulltrúum svæðisráðs og sjö starfsmönnum Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?