Fréttabréf vestursvæðis komið út

Framkvæmdir við Sönghól eru í fullum gangi, en áætlað er að nýja gestastofan verði fullbyggð í uppha…
Framkvæmdir við Sönghól eru í fullum gangi, en áætlað er að nýja gestastofan verði fullbyggð í upphafi árs 2023. Mynd: Runólfur Þór Jónsson
Árlegt fréttabréf vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs er komið út og hefur nú vonandi borist inn á hvert heimili í Skaftár- og Ásahrepp.
Þar er stiklað á stóru í fréttum af starfsstöðvum og helstu verkefnum á liðnu ári. Fréttabréfið má skoða hér og fyrir þá sem vilja vita meira getur líka verið fróðlegt að skoða ársskýrslu vestursvæðis fyrir árið 2021 sem má finna hér.

 

           


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?