Fréttir

Laust starf: Sérfræðingur á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir laust til umsóknar starfs sérfræðings á vestursvæði þjóðgarðsins með aðsetur á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meira

Ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert mál! - Þurrsalernin í Vatnajökulsþjóðgarði

Alþjóðlegi salernisdagurinn var á laugardaginn. Að því tilefni vekur Vatnajökulsþjóðgarður athygli á þurrsalernum sem sjálfbærri salernislausn en alls eru nú þurrsalerni í rekstri á þremur stöðum innan þjóðgarðsins. Uppbygging og rekstur þurrsalerna styður við 6. heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um að tryggja aðgengi að og sjálfbæra nýtingu á vatni og salernisaðstöðu.
Lesa meira

Náttúruperlur Íslands - Starfshópur um friðlýst svæði skilar niðurstöðum til ráðherra

Hlutverk, verkefni og verklag þeirra stofnana sem reka þjóðgarða og önnur friðlýst svæði á Íslandi er ólíkt, verkaskipting stundum óljós og þörf er á að samræma stjórnsýslu og stjórnskipulag
Lesa meira

Góðir vinnudagar í Borgarnesi og á Snæfellsnesi

Í lok síðustu viku tóku starfsmenn Vatnajökulsþjóðgarðs þátt í vinnudögum þar sem áherslan var lögð á fræðslu og samskipti.
Lesa meira

Opið hús og hugarflug á vestursvæði

Nóg var um að vera á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðsins í upphafi vikunnar. Fyrsta „kaffiboðið“ var haldið í nýju gestastofunni á Kirkjubæjarklaustri, boðað var til hugarflugsfundur með íbúum um nýju gestastofuna ásamt því að dregið var úr ratleik Uppskeruhátíðarinnar.
Lesa meira

Breytingar á opnunartíma 11.-12. nóvember vegna vinnudaga starfsfólks

Breytingar á opnunartíma 11.-12. nóvember vegna vinnudaga starfsfólks.
Lesa meira

Nýr sameiginlegur stofnanasamningur

Fimmtudaginn 3. nóvember náðist sá gleðilegi áfangi að samkomulag um nýjan og sameiginlegan stofnanasamning Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Þjóðgarðsins á Þingvöllum annars vegar og Starfsgreinasambands Íslands hins vegar.
Lesa meira

Skógarvarðarhúsið í Ásbyrgi endurnýjað og hlýtur nýtt hlutverk

Í mynni Ásbyrgis stendur lítið, gamalt hús sem í daglegu tali nefnist Skógarvarðarhúsið. Eftir haldgóðar endurbætur á þessu 93 ára gamla íbúðarhúsi er komið að því að það takist á við næsta kafla á æviskeiðinu en það mun nú hýsa skrifstofur á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs og Landgræðslunnar. Til að fagna áfangum var boðað til kaffisamsætis í húsinu síðasta föstudag og gestum boðið að taka út framkvæmdir.
Lesa meira

Hræðsluganga með landvörðum

Þau voru hugrökk, íbúarnir 38 á Höfn sem tókust á við myrkragöngu með landvörðum síðasta föstudag, vopnuð vasaljósi og heitu kakói. Gengið var af stað í ljósaskiptunum þegar von var á að hinar ýmsu kynjaverur og framliðnar sálir færu á stjá.
Lesa meira

Lítið hlaup úr Grímsvötnum - nýjustu upplýsingar

Rennsli við brúna yfir Gígjukvísl farið að aukast. Áfram fylgst vel með eldstöðinni.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?