Fréttir

Laust starf: Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarmanns þjóðgarðsvarðar á vestursvæði þjóðgarðsins með aðsetur á Kirkjubæjarklaustri. Starfsstöðvar vestursvæðis eru Skaftárstofa á Kirkjubæjarklaustri, Nýidalur, Tungnaáröræfi/Hrauneyjar, Eldgjá, Langisjór og Lakagígar. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu og áhuga á náttúruvernd og umhverfismálum. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt.
Lesa meira

Fréttabréf vestursvæðis 2022-2023

Hið árlega fréttabréf vestursvæðis er komið út og prentuðu eintaki hefur verið dreift til íbúa Skaftár- og Ásahrepps. Í bréfinu er farið yfir umfangsmikið starf þjóðgarðsins á því víðfeðma landsvæði sem heyrir undir vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Uppfærsla á skipuriti Vatnajökulsþjóðgarðs

Í febrúar 2023 tók í gildi uppfært skipulag á miðlægri skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Ný gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs – innheimta svæðisgjalda á Jökulsárlóni

Á fundi sínum þann 28. nóvember 2022, afgreiddi stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur um fyrirkomulag gjaldtöku á árinu 2023. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur nú sett reglugerð á grundvelli þessara tillagna.
Lesa meira

Toyota Hilux Double Cab á uppboði

Óskað er tilboða í bifreiðina í því ástandi sem hún er
Lesa meira

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

Opið er fyrir umsóknir í fjölbreytt sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði.
Lesa meira

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í heimsókn

Þann 1. febrúar tók starfsfólk suðursvæðis og aðalskrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs á móti Guðlaugi Þóri Þórðarsyni, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, á skrifstofur Vatnajökulsþjóðgarðs í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Nýr stjórnarformaður Vatnajökulsþjóðgarðs, Jón Helgi Björnsson, var einnig með í för ásamt starfsfólki umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.
Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður þátttakandi í alþjóðlegu verkefni - "Samstarf í landbúnaði- bændur gæslumenn lands"

Verkefnið „Samstarf í landbúnaði - Bændur gæslumenn lands“ hefur hlotið styrk frá Norræna Atlantssamstarfinu, NORA. Um er að ræða samstafsverkefni Íslendinga, Grænlendinga og Færeyinga.
Lesa meira

Guðrún Jónsdóttir þjóðgarðsvörður í Jökulsárgjúfrum

Guðrún Jónsdóttir hefur tekið við starfi þjóðgarðsvarðar í Jökulsárgljúfrum frá og með 1. janúar 2023
Lesa meira

Öryggi ferðafólks og Mannamót

Vikan sem leið var viðburðarík fyrir starfsfólk þjóðgarðsins og það tók þátt í tveimur viðburðum. Um er að ræða málstofu á vegum Ferðamálastofu og Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG) annars vegar og Mannamót Markaðsstofanna hins vegar.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?