Fréttir

Viðbrögð Vatnajökulsþjóðgarðs vegna COVID19

Tilkynningar og breytingar á starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs birtast undir aðvaranir á forsíðu.
Lesa meira

Smíði nýs salernishúss við Dettifoss hafin

Í gær var undirritaður þríhliða samningur milli Vatnajökulsþjóðgarðs, Framkvæmdasýslu ríkisins og Byggingarfélagsins Stafnsins um nýtt salernishús við Dettifoss.
Lesa meira

Ný stjórn

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað nýja stjórn Vatnajökulsjóðgarðs til 5. mars 2024.
Lesa meira

Málþing um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs

Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis verkefni þar sem samfélagsleg áhrif náttúruverndar og friðlýsinga hafa verið rannsökuð.
Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður tekur þátt í samstarfsverkefni um vöktun náttúruverndarsvæða

Vatnajökulsþjóðgarður tók þátt í fyrstu vinnustofu verkefnisins Vöktun náttúruverndarsvæða þann 4.-5. febrúar. Enda er vöktun náttúru mikilvægt verkefni innan þjóðgarðsins.
Lesa meira

Fréttabréf vestursvæðis vetur 2019-2020

Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs hefur gefið út fréttabéf. Markmið þessa fréttabréfs er að veita upplýsingar um starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs á vestursvæði og vekja athygli á starfinu fram undan.
Lesa meira

Sjálfboðaliðar tína rusl á Jökulsárlóni

Sjálfboðaliðar á vegum EASIN tíndu rusl í samstarfi við landverði á Jökulsárlóni.
Lesa meira

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði eru laus til umsóknar . Auglýst er eftir landvörðum, þjónustufulltrúum og verkamönnum. Sótt er um í gegnum vef Starfatorgs.
Lesa meira

Opinber nýsköpun í Vatnajökulsþjóðgarði

Sjálfvirk innheimta þjónustugjalds í Skaftafelli, Vatnajökulsþjóðgarði.
Lesa meira

Glitský gleðja

Undanfarna daga hafa Glitský verið áberandi frá Breiðamerkur- og Skeiðarársandi. Glitskýin og hækkandi sól hafa því glatt starfsfólk og gesti Vatnajökulsþjóðgarðs á nýju ári.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?