Fréttir

Athugasemd vegna fréttar um veg í Vesturdal

Vegna fréttar á RÚV þann 19. júlí 2020 um „nýjan veg“ í Vesturdal vill Vatnajökulsþjóðgarður koma eftirfarandi á framfæri:
Lesa meira

Gæsaveiðum seinkar vegna tíðarfars í ár

Gæsaveiðum seinkar vegna tíðarfars og hefast 1. september í stað 20. ágúst.
Lesa meira

Gestafjöldi og gistinætur í Jökulsárgljúfrum í maí og júní 2020

Fyrstu tölur um fjölda gesta í Jökulsárgljúfrum þetta sumarið liggja nú fyrir, en vægt er til orða tekið þegar sagt er að þær séu gjörólíkar þeim tölum sem áður hafa sést.
Lesa meira

Fjöldatakmarkanir á tjaldsvæðinu í Skaftafelli

Vegna sóttvarnaráðstafana vegna COVID-19 er fjöldatakmörkun á tjaldsvæðið í Skaftfelli.
Lesa meira

Ísland býður á stefnumót

Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar.
Lesa meira

Ár á heimsminjaskrá UNESCO

Vatna​jök​ulsþjóðgarður var skráður á heims​minja​skrá UNESCO á heims​minjaráðstefnu sam​tak​anna í júlí 2019.
Lesa meira

Unnið er að endurbótum á rafmagni á tjaldsvæðinu í Skaftafelli

Um miðjan júní kom í ljós bilun í rafmagnskössum á sumum flötunum í Skaftafelli og í kjölfarið var ákveðið að taka þá kassa úr notkun. Smíði á nýjum rafmagnskössum er langt komin og við hlökkum til að geta sett upp nýja og betri kassa, vonandi um miðjan júlí. Þangað til verður öllum tjaldsvæðisgestum sem vilja nota rafmagn beint á flöt C á miðju tjaldsvæðinu.
Lesa meira

Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði

Vatnajökulsþjóðgarður vill vekja athygli á því að allar umsagnir sem bárust vegna vinnu við framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði eru nú aðgengilegar á heimasíðu þjóðgarðsins.
Lesa meira

Breytt og lækkuð gjaldskrá

Gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið endurskoðuð
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?