Fréttir

Ratleikur í réttum

Skaftárstofa í samvinnu við Kötlu jarðvang og Umhverfisstofnun stóð að ratleik í tilefni Uppskeruhátíðar Skaftárhrepps.
Lesa meira

Jóladagatal Vatnajökulsþjóðgarðs

Vatnajökulsþjóðgarður er í jólaskapi og ætlar að telja niður dagana til jóla frá 1. desember með fjölbreyttu jóladagatali sem birtist á samfélagsmiðlum þjóðgarðsins.
Lesa meira

Jökulhlaup úr Grímsvötnum

Mælingar gefa til kynna að jökulhlaup úr Grímsvötnum sé að hefjast, en sú mikilvirka eldstöð er í hjarta Vatnajökulsþjóðgarðs. Fá svæði hafa verið jafn vel rannsökuð og Grímsvötn, sem byggja traustan grunn undir spár jarðvísindafólks
Lesa meira

Ísland kjörið í framkvæmdastjórn UNESCO

Ísland var kosið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) þann 17. nóvember síðastliðinn með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem fór fram í París. Innan Vesturlandahópsins voru Austurríki og Tyrkland einnig í framboði. Ísland hlaut flest atkvæði í kosningunni, eða 168 en 178 ríki greiddu atkvæði.
Lesa meira

Myndavélar vakta skúmshreiður á Breiðamerkursandi

Náttúrustofa Suðausturlands vaktar afkomu skúms á Breiðamerkursandi. Landinn á RÚV fylgdist með Lilju Jóhannsdóttur, fuglafræðing hjá Náttúrustofunni, við störf sín á sandinum í sumar. Upptökur úr myndavélum sýndu að skúmurinn fær ýmsar áhugaverðar heimsóknir á hreiðurtíma.
Lesa meira

Loftslagsbreytingar valdar fræðsluþema ársins 2022 á fyrstu starfsdögunum í tvö ár

Dagana 5. og 6. nóvember s.l. fóru fram starfsdagar Vatnajökulsþjóðgarðs. Starfsfólk frá öllum starfsvæðum þjóðgarðsins mættu til samvinnu á Grand Hótel í Reykjavík, farið var í skoðunarferð með landvörðum Umhverfisstofnunar að eldstöðvunum í Geldingadölum og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Umhverfis- og auðlindaráðherra kom í heimsókn.
Lesa meira

Laus störf: Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar í Mývatnssveit og í Skaftafelli

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður aðstoðarmanna þjóðgarðsvarða, ­annars vegar í Skaftafelli og hins vegar í ­Mývatnssveit. Leitað er að kraftmiklum einstaklingum með mikla samskiptahæfni, þekkingu og áhuga á náttúruvernd og umhverfismálum. Störfin eru fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg.
Lesa meira

Norskir þjóðgarðar takast á við álíka verkefni og þeir íslensku

Góðir gestir heimsóttu starfsmenn þjóðgarðsins á dögunum þegar starfsfólk frá norskri gestastofu, Nordland National Park Center komu við í Skaftárstofu á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meira

Öryggi og aðgengi

Vatnajökulsþjóðgarður var með erindi á Slysavarnaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sem haldin var 15. og 16. október sl. Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, verkefnastjóri skipulags- og öryggismála, flutti þar erindið „Öryggi og aðgengi“. Þessir þættir vega þungt í skipulagi og rekstri þjóðgarðsins og eru á margan hátt órjúfanlegir. Markmiðið er að veita gestum aðgengi, á sem öruggastan hátt, að teknu tilliti til ólíks eðlis þeirra breiðu flóru svæða sem Vatnajökulsþjóðgarður nær yfir.
Lesa meira

Hræðsluganga á Höfn

Seinnipart föstudagsins 29. október, buðu landverðir á Höfn upp á hræðslugöngu í Óslandi. Alls mættu 27 hugrakkir þátttakendur til leiks og fengu að upplifa frásagnir fyrri tíma á sama tíma og rökkrið skall á, vindurinn blés og regnið féll.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?