Fréttir

Niðurstöður á afgreiðslu umsókna um gerð samninga um íshellaferðir og jöklagöngur á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Samkvæmt lögum um Vatnajökulsþjóðgarð eiga allir þeir sem reka atvinnutengda starfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði að gera samning við þjóðgarðinn þar sem sett eru skilyrði fyrir starfseminni m.a. með tilliti til verndar umhverfis og öryggis gesta.
Lesa meira

Viðtal við Kára Kristjánsson: Fræðsla og skilningur

Á degi íslenskrar náttúru hlaut Kári Kristjánssons viðurkenningur Sigríðar í Brattholti fyrir að hafa sinnt náttúruvernd af mikilli ástríðu undanfarna áratugi. Í tilefni af viðurkenningunni er hér viðtal við Kára birt með leyfi frá Morgunblaðinu.
Lesa meira

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs 2019 komin út

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs vegna ársins 2019 er núna aðgengileg á vefnum þar sem stiklað er á stóru í starfseminni.
Lesa meira

Kári Kristjánsson hlýtur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti á degi íslenskrar náttúru

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs óskar Kára Kristjánssyni landverði og þúsundþjalasmið þjóðgarðsins innilega til hamingju með Náttúruviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Kári tileinkaði öllum landvörðum og mikilvægu fræðslustarfi þeirra viðurkenninguna.
Lesa meira

Göngudagur Egilsstaðaskóla á Snæfellsöræfum

Á dögunum var hinn árlegi göngudagur í Egilsstaðaskóla og að vanda tóku landverðir í Snæfelli á móti 8. bekk og gekk hópurinn í norður hlíðum Snæfells, upp með Hölkná í gegnum Vatnsdal og yfir á Snæfellsnes.
Lesa meira

Jákvæð afkoma hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Á árinu 2019 gekk starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs vel og náðust flest markmið sem sett voru varðandi verkefni og þjónustu við ferðamenn. Starfið einkenndist af samstöðu starfsmanna þar sem sparnaður og hagsýni var höfð að leiðarljósi en um leið var stöðugt unnið að umbótum og nýsköpun í starfseminni.
Lesa meira

Engin hjólahelgi í Jökulsárgljúfrum í ár – ný hjólaleið í boði

Fjöldi fyrirspurna berst þessa daga þess efnis hvort hjólahelgi verði í Jökulsárgljúfrum þetta árið. Stutta svarið við því er nei; engin hjólahelgi verður þetta árið. Ástæða þess er fyrst og fremst þessi:
Lesa meira

Upplýsingar um svæðisgjald í Skaftafelli

Frá því um haustið 2017 hafa m.a. verið innheimt svokölluð svæðisgjöld í Skaftafelli af bifreiðum sem þangað koma nema þeirra sem gista á tjaldsvæðinu en þá eru svæðisgjöldin innifalin. Gjöldin eru innheimt fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu. Dæmi um þessa þjónustu er aðgangur að bílastæðum, gestastofu, salernum, fræðslu og leiðbeiningum frá landvörðum, aðgangur að gönguleiðum, viðhald á innviðum og frír aðgangur að fræðslugöngum með leiðsögn landvarða þegar þær eru á dagskrá.
Lesa meira

Athugasemd vegna fréttar um veg í Vesturdal

Vegna fréttar á RÚV þann 19. júlí 2020 um „nýjan veg“ í Vesturdal vill Vatnajökulsþjóðgarður koma eftirfarandi á framfæri:
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?