Hverju ertu að leita að?
Það fannst 41 niðurstaða fyrir "UNESCO"
Áætlun vegna skráningar Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO 2020-2025
Vatnajökulsþjóðgarður var tilnefndur og er kominn á heimsminjaskrá á grunni 8. viðmiðs UNESCO sem krefst þess að viðkomandi staður sé einstakt dæmi um mikilvæg stig í þróun jarðarinnar.Ár á heimsminjaskrá UNESCO
Vatnajökulsþjóðgarður var tilnefndur og skráður á heimsminjaskrá í júlí 2019 fyrir náttúruminjar undir áttunda viðmiði(criteria viii)sem kallar á að viðkomandi staður sé einstakt dæmi um mikilvægt stig í þróun jarðarinnar. Svæðið er því viðurkennt sem einstakt á heimsvísu vegna samspils elds og íss …Ísland kjörið í framkvæmdastjórn UNESCO
Ísland var kosið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) þann 17. nóvember síðastliðinn með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem fór fram í París.Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO
Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).Dagur jarðbreytileikans
Dagur jarðbreytileikans er haldin ár hvert þann 6. október og var komið á fót af heimsminjaskrá UNESCO.Heimsminjaskrá
Til að komast á heimsminjaskrá UNESCO þarf staður eða fyrirbæri að hafa það sem kallað er einstakt gildi á heimsvísu. Vatnajökulsþjóðgarður var samþykktur á heimsminjaskrá 2019 vegna samspils flekaskila, möttulstróks og hveljökuls sem skapar einstök átök elds og íssTil hamingju Vigdís Finnbogadóttir!
Frú Vigdís Finnbogadóttir er níræð í dag 15. apríl og er tímamótunum fagnað víðsvegar um landið, meðal annars með hátíðardagskrá á RÚV í kvöld kl. 20:00. Vigdís var forseti á árunum 1980-1996 í alls sextán ár og lagði hún rækt við menningu, tungumál og skógrækt. Eftir embættistíð sína hefur hún …Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn
Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu í dag tilnefninguna fyrir hönd íslenska ríkisins.Yfirlýsing frá stjórn Norrænu heimsminjasamtakanna
Stjórn Norrænu heimsminjasamtakanna fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og krefst þess að innrásinni, þjáningum manna og manntjóni verði hætt tafarlaust. UNESCO er Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Frá upphafi hefur stofnunin reynt að stuðla að friði með alþjóðlegu …Ársskýrsla 2018
Vatnajökulsþjóðgarður í rétta áttSérstaða þjóðgarðsins
Náttúra og menningarsaga Vatnajökulsþjóðgarðs er einstæð á heimsvísu. Náttúran mótast af mikilli eldvirkni á Mið-Atlantshafshrygg og loftslagi á mörkum hlýrra og kaldra strauma í hafi og lofti.Alþjóðaár jökla hafið
Sameinuðu þjóðirnar beina kastljósinu að jöklum á hverfandi hveli og í tilefni af því er efnt til skapandi jökla samkeppni meðal barna og ungmennaÁrið í Vatnajökulsþjóðgarði: Helstu vörður 2024
Árið hefur verið viðburðaríkt í þjóðgarðinum og hér er stiklað á stóru.Ársskýrsla 2019
Samvinna og samstaðaÁrsskýrsla 2020
Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leiðÁrsskýrsla 2021
Vatnajökulsþjóðgarður, þjóðgarður okkar allraÁrsskýrsla 2023
Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir árið 2023 er komin út. Í skýrslunni er farið yfir helstu atriði í starfsemi þjóðgarðsins og ýmis tölfræði borin saman við fyrri ár.Ársskýrsla 2023
Komdu og upplifðu VatnajökulsþjóðgarðÁrsskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs 2019 komin út
Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs vegna ársins 2019 er núna aðgengileg á vefnum þar sem stiklað er á stóru í starfseminni.Dagur Íslenskrar náttúru og heimsminjaskrá
Í dag er 16. september sem er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna!