Fréttir

Samráðsfundum um atvinnustefnu lokið

Samráðsfundir hafa nú verið haldnir á öllum rekstrarsvæðum þjóðgarðsins og í Reykjavík. Þökkum þeim sem gáfu sér tíma til þess að taka þátt í fundunum kærlega fyrir og hvetjum þá sem ekki höfðu tök á að mæta til þess að svara vefkönnuninni sem verður opin til 12. mars næstkomandi.
Lesa meira

Samningur um skipulagsráðgjöf varðandi breytt deiliskipulag við Jökulsárlón

Þriðjudaginn 26. febrúar var gengið formlega frá samning við teiknistofuna Glámu-Kím varðandi skipulagsráðgjöf við breytingar á deiliskipulagi við Jökulsárlón. Svæðisráð suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs leiðir breytingarnar en forsendur þeirra snúa að svæði sem nú er innan Vatnajökulsþjóðgarðs, eftir friðlýsingu jarðarinnar Fells og nærliggjandi þjóðlenda í júlí 2017
Lesa meira

Samráðsfundir um atvinnustefnu

Fundir verða haldnir á öllum rekstrarsvæðum þjóðgarðsins, auk þess sem haldinn verður einn fundur í Reykjavík. Að auki verður boðið upp á vefkönnun þar sem leitað er eftir sjónarmiðum um sömu efni og tekin verða til umræðu á samráðsfundum.
Lesa meira

Málþing um akstur á hálendi Íslands

Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður, Vegagerðin og Lögreglan standa fyrir málþingi um akstur á hálendi Íslands á Hótel Selfossi 26. febrúar næstkomandi kl. 17:00-19:00.
Lesa meira

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði eru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar.
Lesa meira

Verðkönnun vegna veitingasölu í Skaftafelli

Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir tilboðum í leigu á aðstöðu og búnaði til reksturs veitingasölu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð í Skaftafelli.
Lesa meira

Útboð innheimtukerfis þjónustugjalda

Innheimtukerfi fyrir þjónustugjöld Vatnajökulsþjóðgarðs er nú í útboðsferli. Um er að ræða upplýsingakerfi, rekstur þess og ýmsa þjónustu er lýtur að innheimtu þjónustugjalda vegna aðgangs gesta að bifreiðastæðum og öðrum gjöldum í Skaftafelli.
Lesa meira

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs 2017

Út er komin ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir árið 2017. Í skýrslunni er farið yfir helstu atriði í starfsemi þjóðgarðsins það árið og ýmis tölfræði borin saman við fyrri ár.
Lesa meira

Vinna hafin við gerð tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand

Miðvikudaginn 16. janúar s.l. gerði Vatnajökulsþjóðgarður samninga við þrjár rannsóknarstofnanir á Hornafirði varðandi vinnu og ráðgjöf við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand. Ráðgjafahópurinn samanstendur af starfsmönnum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði, Náttúrustofu Suðausturlands og Nýheima þekkingarseturs. Það sýnir styrk og fjölbreytni í atvinnulífi Hornafjarðar að hafa til staðar fagaðila heima í héraði sem geta tekið að sér verkefni sem þessi.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?