Fréttir

Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða í Vonarskarði

Hjá Vatnajökulsþjóðgarði stendur yfir vinna við framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði, í tengslum við endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunar þjóðgarðsins.
Lesa meira

Til hamingju Vigdís Finnbogadóttir!

Frú Vigdís Finnbogadóttir er níræð í dag 15. apríl og er tímamótunum fangað vísvegar um landið í dag meðal annars með hátíðardagskrá á RÚV í kvöld kl. 20:00.
Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður yfir páskana 2020

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs óskar landsmönnum gleðilegra páska.
Lesa meira

Ný reglugerð fyrir Vatnajökulsþjóðgarð

Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum.
Lesa meira

Gestastofa á Kirkjubæjarklaustri

Undirbúningur byggingar gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri hefur staðið yfir í nokkur ár og er gestastofan nú tilbúin til útboðs og má því búast við því að jarðsvegframkvæmdir hefjist á næstu mánuðum.
Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður hlýtur jafnlaunavottun

Vatnajökulsþjóðgarður hefur hlotið jafnlaunavottun sem er staðfesting á því að jafnlaunakerfi þjóðgarðsins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012
Lesa meira

Viðbrögð Vatnajökulsþjóðgarðs vegna COVID19

Tilkynningar og breytingar á starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs birtast undir aðvaranir á forsíðu.
Lesa meira

Smíði nýs salernishúss við Dettifoss hafin

Í gær var undirritaður þríhliða samningur milli Vatnajökulsþjóðgarðs, Framkvæmdasýslu ríkisins og Byggingarfélagsins Stafnsins um nýtt salernishús við Dettifoss.
Lesa meira

Ný stjórn

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað nýja stjórn Vatnajökulsjóðgarðs til 5. mars 2024.
Lesa meira

Málþing um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs

Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis verkefni þar sem samfélagsleg áhrif náttúruverndar og friðlýsinga hafa verið rannsökuð.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?