Breyting á stjórnunar- og verndaráætlun – veiðar austursvæði

Eftir ítarlega rýni og samráð er unnið að breytingum á Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs, varðandi veiðar á austursvæði. 

Breytingatillaga á stjórnunar- og verndaráætlun hefur verið lögð fram til kynningar og er opin til athugasemda fram til 10.júní. Tillöguna má nálgast hér.

 

Senda inn umsögn

Vinnuferli við mótun viðaukans er lýst í þessari verkefnislýsingu.

 

Önnur gögn

Unnið er að málinu skv. 12.gr laga 60/2007 um Vatnajökulsþjóðgarð.

Allar forsendur breytingarinnar má nálgast í gögnum að neðan:  

- Umsagnarbeiðni VJÞ til stofnanna - 28.10.2021 til UST (Sambærilegt sent NÍ, NA og hreindýraráði)
- Umsögn hreindýraráðs - 30.11.2022
- Umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands - 13.12.2021
- Umsögn Náttúrustofu Austurlands - 13.12.2021
- Umsögn Umhverfisstofnunar - 22.12.2021
- Minnisblað VJÞ - álit lögfræðings - 11.01.2022
- Minnisblað um veiðar á Snæfellsöræfum - 01.02.2022