Dagsetning
|
Staður
|
Efni – Fyrirkomulag
|
Þátttakendur
|
Janúar – maí 2019
|
Höfn?
|
Viðtöl við fulltrúa átta haghópa
|
24 viðmælendur, fulltrúar eftirfarandi haghópa: Bændur; landeigendur; embættismenn; náttúruunnendur; útivistarfólk; vísindafólk og rannsakendur; ferðaþjónusta og rekstraraðilar innan VJÞ; viðbragðsaðilar.
|
4. febrúar 2019
|
Breiðamerkursandur
|
Íshellaferð
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
11. mars 2019
|
Breiðamerkursandur
|
Skoðunarferð á Jökulsárlón, m.t.t. Deiliskipulags
|
Starfsfólk VJÞ, ráðgjafahópur og starfsmenn ALTA
|
9. apríl 2019
|
Breiðamerkursandur
|
Jöklaganga í Hólmann
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
29. maí 2019
|
Höfn
|
Stöðufundur
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
18. júní 2019
|
Höfn
|
Stöðufundur
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
20. júní 2019
|
Höfn
|
Vinnufundur
|
Starfsfólk VJÞ, svæðisráð, ráðgjafahópur
|
26. júní 2019
|
Breiðamerkursandur
|
Slóðaferð
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
27. júní 2019
|
Höfn
|
Vinnufundur eftir slóðaferð
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
2. júlí 2019
|
Nes, Hornafjörður
|
Kynningar- og hugarflugsfundur
|
Starfsfólk VJÞ, ráðgjafahópur og hagaðilar
|
21. ágúst 2019
|
Höfn
|
Stöðufundur
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
2. september 2019
|
Höfn og fjarfundur
|
Stöðufundur
|
Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur
|
25. nóvember 2019
|
Mýrar, Sveitarfélagið Hornafjörður
|
Svæðisráðsfundur, farið yfir vinnugögn ráðgjafahóps og næstu skref í verkefninu.
|
Starfsfólk VJÞ, svæðisráð, ráðgjafahópur
|
10. febrúar 2020
|
Nes, Sveitarfélaginu Hornafirði
|
Vinnustofa um sviðsmyndir
|
Ráðgjafahópur, starfsfólk VJÞ og fulltrúar eftirfarandi haghópa: Bændur; landeigendur; embættismenn; náttúruunnendur; útivistarfólk; vísindafólk og rannsakendur; ferðaþjónusta og rekstraraðilar innan VJÞ; viðbragðsaðilar.
|
20. mars 2020
|
Fjarfundur
|
Vinnufundur
|
Ráðgjafahópur, starfsfólk VJÞ og svæðisráð suðursvæðis.
|
6. apríl 2020
|
Fjarfundur
|
Vinnufundur
|
Ráðgjafahópur, starfsfólk VJÞ og svæðisráð suðursvæðis.
|
21. apríl 2020
|
Fjarfundur
|
Vinnufundur vegna útfærslu á leyfum vegna atvinnustarfsemi með takmörkunum
|
Starfsfólk VJÞ og hluti svæðisráðs.
|