Gerð verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand

Hér er allt efni birt, sem tengist stjórnar- og verndaráætlunarvinnu vegna Breiðamerkursands.  Svæðið liggur vestur að Fjallsá og í austur að Fellsá kom inn í þjóðgarðinn sumarið 2017. Svæðið inniheldur Jökulsárlón og Fellsfjöru sem hafa verið hluti af vinsælustu ferðamannastöðum landsins undanfarin ár.

 

 

Önnur skjöl sem tengjast verkefninu:

 

   

Yfirlit yfir vinnufundi, samráðsfundi, vettvangsferðir, o.fl:

Dagsetning

Staður

Efni – Fyrirkomulag

Þátttakendur

Janúar – maí 2019

Höfn?

Viðtöl við fulltrúa átta haghópa

24 viðmælendur, fulltrúar eftirfarandi haghópa: Bændur; landeigendur; embættismenn; náttúruunnendur; útivistarfólk; vísindafólk og rannsakendur; ferðaþjónusta og rekstraraðilar innan VJÞ; viðbragðsaðilar.

4. febrúar 2019

Breiðamerkursandur

Íshellaferð

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

11. mars 2019

Breiðamerkursandur

Skoðunarferð á Jökulsárlón, m.t.t. Deiliskipulags

Starfsfólk VJÞ, ráðgjafahópur og starfsmenn ALTA

9. apríl 2019

Breiðamerkursandur

Jöklaganga í Hólmann

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

29. maí 2019

Höfn

Stöðufundur

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

18. júní 2019

Höfn

Stöðufundur

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

20. júní 2019

Höfn

Vinnufundur

Starfsfólk VJÞ, svæðisráð, ráðgjafahópur

26. júní 2019

Breiðamerkursandur

Slóðaferð

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

27. júní 2019

Höfn

Vinnufundur eftir slóðaferð

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

2. júlí 2019

Nes, Hornafjörður

Kynningar- og hugarflugsfundur

Starfsfólk VJÞ, ráðgjafahópur og hagaðilar

21. ágúst 2019

Höfn

Stöðufundur

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

2. september 2019

Höfn og fjarfundur

Stöðufundur

Starfsfólk VJÞ og ráðgjafahópur

25. nóvember 2019

Mýrar, Sveitarfélagið Hornafjörður

Svæðisráðsfundur, farið yfir vinnugögn ráðgjafahóps og næstu skref í verkefninu.

Starfsfólk VJÞ, svæðisráð, ráðgjafahópur

10. febrúar 2020

Nes, Sveitarfélaginu Hornafirði

Vinnustofa um sviðsmyndir

Ráðgjafahópur, starfsfólk VJÞ og fulltrúar eftirfarandi haghópa: Bændur; landeigendur; embættismenn; náttúruunnendur; útivistarfólk; vísindafólk og rannsakendur; ferðaþjónusta og rekstraraðilar innan VJÞ; viðbragðsaðilar.

20. mars 2020

Fjarfundur

Vinnufundur

Ráðgjafahópur, starfsfólk VJÞ og svæðisráð suðursvæðis.

6. apríl 2020

Fjarfundur

Vinnufundur

Ráðgjafahópur, starfsfólk VJÞ og svæðisráð suðursvæðis.

21. apríl 2020

Fjarfundur

Vinnufundur vegna útfærslu á leyfum vegna atvinnustarfsemi með takmörkunum

Starfsfólk VJÞ og hluti svæðisráðs.