Vatnajökulsþjóðgarður gefur m.a. út ársskýrslur og fréttabréf. Í ársskýrslum er tekið saman það helsta sem gert hefur verið í starfssemi þjóðgarðsins og í fréttabréfum er vakin athygli á því sem framundan er. Til viðbótar þessu eru gefin út tölfræðirit um gestakomur í Vatnajökulsþjóðgarð. Hér má einnig finna fréttir, viðburði, fræðsluáætlun og ýmislegt annað útgáfutengt.