Vatnajökulsþjóðgarður leggur áherslu á samstarf við skóla á sem flestum skólastigum með móttöku skólahópa á öllum starfssvæðum, heimsóknum í skóla, fræðsluefni á vef og nemendaverkefnum á háskólastigi sem nýtast í starfi þjóðgarðsins.