Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Þriðja útgáfa stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs

Breytingar hafa verið gerðar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs.

6. júlí 2022

Dýjamosi við Snæfell.

Í síðustu viku staðfesti ráðherra endurskoðun afmaraðra ákvæða stjórnunar- og verndaráætlunar, sem lesa má um hér. Í dag staðfesti ráðherra breytingar vegna veiðiákvæða á austursvæði þjóðgarðsins, á Snæfellsöræfum en allt um þá breytingu má lesa hér.

Með áorðnum breytingum er orðin til 3.útgáfa stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs sem má nálgast hér fyrir neðan:

Stjórnunar- og verndaráætlun, 3 útgáfa 2022

Nánari upplýsingar um stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs