Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Hvað er Vatnajökulsþjóðgarður?

Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008 og frá og með 1. janúar 2025 er hann hluti af Náttúruverndarstofnun. Hann nær yfir allan Vatnajökul, stór svæði í nágrenni hans og fjölmörg sveitarfélög. Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi. Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í samspili elds og íss.

Reykjavík
Akureyri
Fellabær
Höfn
Ásbyrgi
Mývatn
Skriðuklaustur
Skaftafell
Kirkjubæjarklaustur
Vesturdalur
Askja
Nýidalur
Hrauneyjar
Lakagígar
Eldgjá
Breiðamerkursandur
Lónsöræfi
Herðubreiðarlindir
Snæfell
Kverkfjöll
Hvannalindir
Gestastofur
Landvörslustöðvar
Skrifstofur