Beint í efni
S2

Snæfell - Þjófadalir

Lagt er upp frá Snæfellsskála eða ekið suður að Langahnjúk og gengið upp með Þjófadalsánni um Þjófadali milli Snæfells og Þjófahnjúka.

Vegalengd
7 km aðra leið
Áætlaður tími
4-5 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
x m
Tegund
Fram og til baka
Upphafsstaður
Bílastæði við Snæfellsskála

Gengið er austur dalinn og út á bakkana, þar er mjög gott útsýni yfir Eyjabakka og Þóriseyjar. Gönguleiðin er frá bílastæði rétt innan við Snæfellsskála og er stikuð að hluta. Af gönguleið á Snæfell kvíslast óstkuð gönguleið til suður inn í Þjófadali.

Tengdar gönguleiðir

S1

Snæfell

6,2 km aðra leið
4-7 klst.
Krefjandi

Tilkomumikið útsýni af hæsta fjalli utan jökla. Gönguleiðin er krefjandi og er stikuð frá bílastæði rétt innan við Snæfellsskála allt þar til jöklinum er náð.

Kortabæklingur