Beint í efni
Ö2

Bræðrafell - Drekagil

Í Ódáðahrauni er lítið um vatn en stundum má finna snjó ofan til í fjöllum fram eftir sumri. Göngufólk verður því að bera með sér vatn.

Vegalengd
20,4 km
Erfiðleikastig
Krefjandi
Athugið
Göngufólk verður því að bera með sér vatn.

Kortabæklingur