Fréttir

Málþing um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs

Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis verkefni þar sem samfélagsleg áhrif náttúruverndar og friðlýsinga hafa verið rannsökuð.
Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður tekur þátt í samstarfsverkefni um vöktun náttúruverndarsvæða

Vatnajökulsþjóðgarður tók þátt í fyrstu vinnustofu verkefnisins Vöktun náttúruverndarsvæða þann 4.-5. febrúar. Enda er vöktun náttúru mikilvægt verkefni innan þjóðgarðsins.
Lesa meira

Fréttabréf vestursvæðis vetur 2019-2020

Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs hefur gefið út fréttabéf. Markmið þessa fréttabréfs er að veita upplýsingar um starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs á vestursvæði og vekja athygli á starfinu fram undan.
Lesa meira

Sjálfboðaliðar tína rusl á Jökulsárlóni

Sjálfboðaliðar á vegum EASIN tíndu rusl í samstarfi við landverði á Jökulsárlóni.
Lesa meira

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði eru laus til umsóknar . Auglýst er eftir landvörðum, þjónustufulltrúum og verkamönnum. Sótt er um í gegnum vef Starfatorgs.
Lesa meira

Opinber nýsköpun í Vatnajökulsþjóðgarði

Sjálfvirk innheimta þjónustugjalds í Skaftafelli, Vatnajökulsþjóðgarði.
Lesa meira

Glitský gleðja

Undanfarna daga hafa Glitský verið áberandi frá Breiðamerkur- og Skeiðarársandi. Glitskýin og hækkandi sól hafa því glatt starfsfólk og gesti Vatnajökulsþjóðgarðs á nýju ári.
Lesa meira

Landvarðanámskeið

Umhverfisstofnun auglýsir nú landvarðanámskeið 2020 en þátttakendur öðlast landvarðaréttindi og geta sótt um landvarðstörf á friðlýstum svæðum. Vatnajökulsþjóðgarður ræður fjöldan af landvörðum á hverju ári víðsvegar um garðinn.
Lesa meira

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs 2018

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir árið 2018 hefur verið gefin út.
Lesa meira

Laus störf: Landvörður og þjónustufulltrúi á suðursvæði

Hjá Vatnajökulsþjóðgarði starfar samheldinn hópur starfsmanna með fjölbreytta reynslu, sem sinnir margvíslegum verkefnum tengdum náttúruvernd og þjónustu við gesti þjóðgarðsins. Að staðaldri eru tæplega 30 manns við starf hjá þjóðgarðinum en yfir sumartímann fer starfsmannafjöldi yfir 100. Meginstarfsstöðvar eru í Ásbyrgi, Mývatnssveit, Skriðuklaustri/Fellabæ, Höfn í Hornafirði, Skaftafelli og Kirkjubæjarklaustri auk miðlægrar skrifstofu á Urriðaholti í Garðabæ. Krafturinn á bak við þjóðgarðinn liggur ekki einungis í einstakri náttúru, heldur einnig í kröftugu og ánægðu starfsfólki.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?