Beint í efni

Breytt og lækkuð gjaldskrá

Gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið endurskoðuð og birt á vef Stjórnartíðinda.

Helstu breytingar eru lækkun á gjaldi fyrir gistingu á tjaldsvæðum og skálum þjóðgarðsins. Gjaldskránna má skoða hér.