Verðskrá þjónustu

 Gisting á tjaldsvæði

 

Skaftafell

Stæðisgjald pr. nótt: kr. 500

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 1.750; hver aukanótt** kr. 1.450

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 1.500; hver aukanótt** kr. 1.200

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 1.000; hver aukanótt** kr. 700

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls.

Dæmi: Par sem borgar fyrir eina nótt greiðir 1.750 krónur fyrir hvorn einstakling auk 500 króna stæðisgjalds, samtals 4.000 krónur. En ef greitt er samtímis fyrir aukanótt lækkar gjaldið um 300 krónur fyrir hvorn einstakling og því kostar viðbótarnóttin 3.400 krónur. Samtals eru því greiddar 7.400 krónur fyrir tvær nætur. 

 

Jökulsárgljúfur og önnur svæði á hálendi

Stæðisgjald pr. nótt: kr. 500

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 1.500; hver aukanótt** kr. 1.200

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 1.250; hver aukanótt** kr. 950

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 800; hver aukanótt** kr. 500

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls.

Dæmi: Par sem borgar fyrir eina nótt greiðir 1.500 krónur fyrir hvorn einstakling auk 500 króna stæðisgjalds, samtals 3.500 krónur. En ef greitt er samtímis fyrir aukanótt lækkar gjaldið um 300 krónur fyrir hvorn einstakling og því kostar viðbótarnóttin 2.900 krónur. Samtals eru því greiddar 6.400 krónur fyrir tvær nætur. 

 

Gisting í skála

 

Snæfell

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 5.000; hver aukanótt** kr. 4.700

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 4.000; hver aukanótt** kr. 3.700

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 2.500; hver aukanótt** kr. 2.200

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að skála er gjaldfrjáls.

 

Blágil

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 4.000; hver aukanótt** kr. 3.700

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 3.250; hver aukanótt** kr. 2.950

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 2.000; hver aukanótt** kr. 1.700

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að skála er gjaldfrjáls.

 

* Stæðisgjald er innheimt fyrir það rými sem fer undir tjald, húsbíl, tjaldvagn, fellihýsi eða hjólhýsi og er gistináttagjald innifalið í stæðisgjaldi.
** Gjald fyrir aukanætur gildir aðeins þegar greitt er samtímis fyrir fyrstu nótt.
*** Gjald fyrir sturtur er innifalið í gistigjaldi í Skaftafelli

 

Önnur þjónusta á tjaldsvæðum og í skálum

1.      Sturtugjald, eitt skipti: kr. 300*

2.      Rafmagn á tjaldsvæði, pr. sólarhring: kr. 1.000

3.      Afnot af þvottavél, eitt skipti: kr. 500

4.      Afnot af þurrkara, eitt skipti: kr. 500

5.      Afnot af aðstöðu í skála, einn dagur (án gistingar) eða aðstöðugjald: kr. 500

*Sturtugjald er innifalið í tjaldsvæðisgjaldi í Skaftafelli.

 

Svæðisgjald innan þjóðgarðs

Skaftafell

1. Flokkur A - Fólksbifreið, 5 manna eða færri: kr. 750

2. Flokkur B - Fólksbifreið 6-9 manna: kr. 1.000

3. Flokkur C - Rúta, 10-18 manna: kr. 1.800

4. Flokkur D - Rúta, 19-32 manna: kr. 3.500

5. Flokkur E - Rúta, 33-64 manna: kr. 6.400

6. Flokkur F - Rúta, 65 manna og fleiri:   kr. 9.000

7. Bifhjól: kr. 300

Sólarhringsgjald frá kl. 00:00-24:00). Svæðisgjald er innifalið í tjaldstæðisgjaldi, sbr. [2. gr.]

 

Gjald fyrir aðra þjónustu

6.      Útseld vinna sérfræðinga: kr. 16.000

7.      Útseld vinna landvarða: kr. 12.000

8.      Útgáfa leyfa, stór verkefni: kr. 50.000

9.      Útgáfa leyfa, lítil verkefni: kr. 10.000

10.  Aðgangur að íshellum, pr. mann: 1.000 kr. Börn 13-17 ára í fylgd með fullorðnum: 500 kr. Aðgangur barna, 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum er gjaldfrjáls.

 

Hér má nálgast reglugerð 420/210 um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu.