Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Rannsóknir og greinagerðir

Hér er að finna rannsóknir og greinagerðir fyrir Vatnajökulsþjóðgarð

Þolmarkarannsókn fyrir Breiðamerkursand

Verkefnið nær til alls Breiðamerkursands en lögð var áhersla á nokkur smærri svæði sem eru undir álagi vegna umferðar ferðafólks. Unnið var út frá eftirfarandi markmiðum gagnvart náttúru, menningarminjum og innviðum:

● Meta núverandi ástand

● Greina mögulegar aðgerðir til að tryggja stöðugleika og jákvæða framvindu svæðisins

● Setja fram tillögur um vöktun og mat