Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Svæðisstjórn

Hér er að finna upplýsingar um hverjir sitja í svæðisstjórn Vatnajökulsþjóðgarðs, hlutverk hennar og fundaráætlun.

Um svæðisstjórn Vatnajökulsþjóðgarðs

Svæðisstjórn, skipuð af ráðherra til fjögurra ára í senn, hefur umsjón með náttúruvernd í Vatnajökulsþjóðgarði. Hlutverk svæðisstjórnar er að móta stefnu fyrir svæðið samkvæmt ákvæðum laga um Vatnajökulsþjóðgarð, nr. 60/2007 með síðari breytingum.
Svæðisstjórnin er hluti af Náttúruverndarstofnun og kemur að þróun þeirrar þjónustu sem stofnunin annast innan Vatnajökulsþjóðgarðs og veitir forstjóra og öðrum stjórnendum ráðgjöf um áherslur í rekstri.
Í svæðisstjórn sitja átta fulltrúar: Formenn allra svæðisráða þjóðgarðsins, einn fulltrúi tilnefndur af náttúru- og umhverfisverndarsamtökum og einn fulltrúi tilnefndur af útivistarsamtökum og tveir fulltrúar skipaðir af ráðherra án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður svæðisstjórnar. Skal annar fulltrúinn sem skipaður er án tilnefningar hafa fagþekkingu á verksviði þjóðgarða. Einn fulltrúi tilnefndur sameiginlega af ferðamálasamtökum á starfssvæði þjóðgarðsins og Samtökum ferðaþjónustunnar skal eiga áheyrnaraðild að fundum stjórnar.

Svæðisstjórn Vatnajökulsþjóðgarðs skipa:

Sigurjón Andrésson

Formaður svæðisstjórnar

Ívar Karl Hafliðason

varamaður formanns og varaformaður

Gerður Sigtryggsdóttir

Aðalfulltrúi norðursvæðis

Árni Pétur Hilmarsson

Varafulltrúi norðursvæðis

Vilhjálmur Jónsson

Aðalfulltrúi austursvæðis

Urður Gunnarsdóttir

Varafulltrúi austursvæðis

Eyrún Fríða Árnadóttir

Aðalfulltrúi suðursvæðis

Þóra Björg Gísladóttir

Varafulltrúi suðursvæðis

Þráinn Ingólfsson

Aðalfulltrúi vestursvæðis

Elín Heiða Valsdóttir

Varafulltrúi vestursvæðis

Benedikt Traustason

Aðalfulltrúi - tilnefndur af umhverfisverndarsamtökum

Sævar Þór Halldórsson

Varafulltrúi

Snorri Ingimarsson

Aðalfulltrúi - tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga

Skúli Haukur Skúlason

Varafulltrúi

Ágúst Elvarsson

Aðaláheyrnarfulltrúi - tilnefndur sameiginlega af ferðamálasamtökum á svæði Vatnajökulsþjóðgarðs og Samtökum ferðaþjónustunnar

Arnheiður Jóhannsdóttir

Varaáheyrnarfulltrúi

Skipunartími fulltrúa í svæðisstjórn Vatnajökulsþjóðgarðs er til 1. janúar 2029.

Reglur og hlutverk

Fundaráætlun stjórnar 2025

Stjórn fundar mánaðarlega að undanskildu fundarhléi í júlí. Fjarfundir eru almennt haldnir á miðvikudögum kl. 13-16 en dagskrá staðarfunda er sérsniðin hverju sinni. - Á staðarfundum eru auk hefðbundinna stjórnarfunda, haldnir samráðsfundir stjórnar og viðkomandi svæðisráðs.

DagssetningFundarnr.FundarformGerð fundar
21. maí 2025208FjarfundurSvæðisstjórn
28. maí 2025 - aukafundur209FjarfundurSvæðisstjórn
18. júní 2025210FjarfundurSvæðisstjórn
2. júlí 2025- aukafundur211FjarfundurSvæðisstjórn
20. ágúst 2025212FjarfundurSvæðisstjórn
25.-27. ágúst213Vettvangsferð Svæðisstjórn og svæðisráð A og N
19. september 2025214FjarfundurSvæðisstjórn
15. október 2025215FjarfundurSvæðisstjórn
19. nóvember 2025216FjarfundurSvæðisstjórn
17. desember 2025217FjarfundurSvæðisstjórn