Beint í efni
S8

Sótavistir

Stutt stikuð gönguleið að dranganum Sóta sem er úr dökku gjallbergi og ber vott um flókna berggerð Snæfells.

Vegalengd
1,6 km aðra leið
Áætlaður tími
2 klst.
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Hækkun
130 m
Upphaf gönguleiðar
Bílastæði við Sótavistir

Kortabæklingur