Beint í efni
S6/S7

Gengið um Vatnsdal

Frá bílastæði við Hölkná og yfir í eystra mynni dalsins eru 3,8 km, en 5,2 km alla leið. Hægt er að hefja gönguna beggja meing við Vatnsdal. Vinsamlegast fylgið stikaðri leiðinni, dýjamosinn er viðkvæmur.

Vegalengd
5,2 km
Áætlaður tími
5-6 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
315 m
Tegund
Aðra leið
Upphafsstaður
Bílastæði við Hölkná / Bílastæði við Hafursá

Kortabæklingur