Beint í efni
S6/S7

Gengið um Vatnsdal

Frá bílastæði við Hölkná og yfir í eystra mynni dalsins eru 3,8 km. Vinsamlegast fylgið stikaðri leiðinni, dýjamosinn er viðkvæmur.

Vegalengd
5,2 km
Áætlaður tími
5-6 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
315 m
Tegund
Aðra leið
Upphafsstaður
Bílastæði við Hölkná / Bílastæði við ??

Kortabæklingur