Beint í efni
S5

Vestari-Sauðahnjúkur

Frá bílastæði við Vestari-Sauðahnjúk liggur stikuð gönguleið á hnjúkinn. Gengið er norðan í hnjúknum og upp á topp eftir vesturhlið hans. Frábært útsýni er yfir Vesturöræfi, Hálslón, Brúarjökul, Kverkfjöll og hálendið í norðri.

Vegalegnd
1 km aðra leið
Áætlaður tími
1 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
120 m
Upphafsstaður
Bílastæði við Vestari-Sauðahnjúk

Kortabæklingur