Beint í efni
Hv2

Kreppuþröng

Frá Kverkfjallaslóð í Hvannalindum liggur afleggjari suðaustur á bílastæði við norðurendann á Kreppuhrygg. Stutt ganga er upp á hrygginn þaðan sem er frábært útsýni yfir Hvannalindir og suðaustur yfir Lindahraun til Kverkfjalla. Stutt er þaðan austur að Kreppuþröngum þar sem Kreppa byltist í örþröngri rás.

Vegalengd
3 km
Áætlaður tími
2 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
x m
Tegund
Hringleið
Upphafsstaður
Bílastæði við rústir

Kortabæklingur