Beint í efni
Gisting, skáli,

Kverkfjöll

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Ferðafélag Húsavíkur reka Sigurðarskála í Kverkfjöllum. Við skálann er tjaldsvæði. Þar eru líka vatnssalerni og sturtur. Hvorki er verslun, veitingasla né eldsneytissala í Kverkfjöllum.

Allar upplýsingar um skálann má nálgast á vefsíðu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, www.ferdaf.is