Beint í efni
Jökulsárgljúfur, Vesturdalur, tjaldsvæði
V1

Eyjan í Vesturdal

Frá tjaldsvæðinu í Vesturdal er örstutt hringleið um nyrsta hluta Eyjunnar í Vesturdal. Á leiðinni eru mosavaxnar klappir og litlar tjarnir. Þetta er auðveld gönguleið og tilvalin kvöldganga.

Vegalengd
1 km
Áætlaður tími
30 mín.
Erfiðleikastig
Auðveld
Hækkun
x m
Tegund
Hringleið
Upphafsstaður
Austara snyrtihús í Vesturdal

Kortabæklingur Jökulsárgljúfra og kort af Vesturdal/Hljóðaklettum