Beint í efni
Tjaldsvæði, Ásbyrgi

Tjaldsvæðið í Ásbyrgi

Í Ásbyrgi er stórt tjaldsvæði með aðstöðu fyrir tjöld, fellihýsi og húsbíla. Æskilegt er að bóka tjaldstæði fyrir komu vegna vinsælda tjaldsvæðisins og þá eru einnig meiri líkur á að hægt sé að panta stæði með rafmagnstenglum. Sumarið 2024 opnar tjaldsvæðið 20. maí.

Verðskrá tjaldsvæðis

Opnunartímar

Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er opið frá 20. maí til enda október.

Sími
470 7100

Aðstaða

48 (?) rafmagnstenglar
500 manns
Eldunaraðstaða
Salerni
Sturtur
Þvottaaðstaða
Drykkjarvatn

Hagnýtar upplýsingar