Beint í efni
Jökulsárgljúfur, Ásbyrgi, Skógarstígur, gönguleið

Hjólaleið í Ásbyrgi

Í Ásbyrgi er hægt að hjóla á göngustígum sem liggja um skóga og þýft mólendi. Stígarnir eru nokkkuð greiðfærir, troðnar moldargötur eða lagðir kurli. Brýnt er fyrir hjólafólki að stilla hraða ávallt í hóf og víkja fyrir göngufólki þegar þess er þörf. Fyrirhugað er að endurskoða og fjölga hjólaleiðum í Vatnajökulsþjóðgarði á komandi misserum.

Vegalengd
8,4 km
Áætlaður tími
1 klst
Upphafsstaður
Fyrir utan Gljúfrastofu

Nánari upplýsingar um hjólaleiðina