Beint í efni
F2

Jarðfræðislóð austan Fláajökuls

Á þessari leið eru fræðsluskilti um jarðfræði svæðisins. Tilvalið er að bæta þessum útúrdúr við J3 leiðina. Einnig er hægt að ganga þessa leið með upphaf og endi í Haukafelli, en þá verður hún dálítið lengri.

Mynd: Istock (Aroxopt)

Vegalengd
3,6 km
Áætlaður tími
2 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Tegund
Aðra leið
Hækkun
x m
Upphafsstaður
Bílastæði við Fláajökul

Tengdar gönguleiðir

F1

Söguslóð sunnan Fláajökuls

2,6 km
1-2 klst.
Auðveld

Á þessari leið eru fræðsluskilti, aðallega um framkvæmdir við varnargarða á árum áður.

Kortabæklingur