Beint í efni
E4

Sveinstindur

Gönguleiðin upp á Sveinstind (1089 m) er um 2 km löng með um 400 metra hækkun.Uppgangan hefst við bílastæði sem er suðvestan við fjallsræturnar. Fegurri útsýnisfjöll eru vandfundin á Íslandi.

Vegalengd
2 km (önnur leið)
Áætlaður tími
2-3 klst (leiðin upp)
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Hækkun
m
Upphafstaður
Bílastæði við rætur fjallsins

Kortabæklingur