Stjórn og svæðisráð

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs skipa:

Ármann Höskuldsson - formaður
Varamaður: Sandra Dís Hafþórsdóttir

Guðrún Áslaug Jónsdóttir - varaformaður
Varamaður: Vilhjálmur Árnason

Óli Halldórsson - aðalmaður
Böðvar Pétursson, varamaður

Ruth Magnúsdóttir - aðalmaður
Björn Ármann Ólafsson, varamaður

Björn Ingi Jónsson - aðalmaður
Hugrún Harpa Reynisdóttir, varamaður

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir - aðalmaður
Asta Berghildur Ólafsdóttir, varamaður

Guðmundur Hörður Guðmundsson - aðalmaður, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum
Sigmundur Einarsson, varamaður 

Snorri Ingimarsson - áheyrnarfulltrúi tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga
Þorvarður Helgason, varaáheyrnarfulltrúi

 

Svæðisráð norðursvæðis

Óli Halldórsson - formaður, skv. tilnefningu Norðurþings
Böðvar Pétursson - varaformaður, skv. tilnefningu Skútustaðahrepps
Ásvaldur Ævar Þormóðsson - skv. tilnefningu Þingeyjarsveitar
Hjördís Finnbogadóttir - skv. tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Grétar Ingvarsson - skv. tilnefningu Samtaka útivistarfélaga
Arnheiður Jóhannsdóttir - skv. tilnefningu Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra

 

Svæðisráð austursvæðis

Ruth Magnúsdóttir - formaður, samkvæmt tilnefningu Fljótsdalshéraðs
Björn Ármann Ólafsson - varaformaður, skv. tilnefningu Fljótsdalshéraðs
Jóhann F. Þórhallsson
 - samkvæmt tilnefningu Fljótsdalshrepps
Þórhallur Þorsteinsson
 - skv. tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Guðmundur Björnsson
- samkvæmt tilnefningu Samtaka útivistarfélaga
Steingrímur Karlsson
- skv. tilnefningu Ferðamálasamtaka Austurlands

 

Svæðisráð suðursvæðis

Björn Ingi Jónsson - formaður, skv. tilnefningu Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Hugrún Harpa Reynisdóttir - varaformaður, skv. tilnefningu Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Þórhildur Ásta Magnúsdóttir- skv. tilnefningu Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Snævarr Guðmundsson - samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Guðrún Inga Bjarnadóttir - samkvæmt tilnefningu Samtaka útivistarfélaga
Sigurlaug Gissurardóttir - skv. tilnefningu Ferðamálasamtaka Austurlands

 

Svæðisráð vestursvæðis

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir - formaður, skv. tilnefningu Skaftárhrepps
Ásta Berghildur Ólafsdóttir - varaformaður, skv. tilnefningu Ásahrepps og Rangárþings ytra
Heiða Guðmundsdóttir
 - skv. tilnefningu Þingeyjarsveitar
Ólafía Jakobsdóttir - samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Hákon Gunnarsson - samkvæmt tilnefningu Samtaka útivistarfélaga
Erla Ívarsdóttir - samkvæmt tilnefningu Ferðamálasamtaka Suðurlands