- Svæðin
- Skaftafell
- Jökulsárlón / Hornafjörður
- Jökulsárgljúfur
- Ódáðahraun / Krepputunga
- Snæfell / Lónsöræfi
- Laki / Eldgjá / Langisjór
- Nýidalur / Vonarskarð / Tungnaáröræfi
- Vatnajökull | Hörfandi jöklar
- Skipuleggja heimsókn
- Fræðsla
- Stjórnsýsla
Fjölbreyttar gönguleiðir eru í boði um allan Vatnajökulsþjóðgarð. Gönguleiðirnar eru flokkaðar og merktar samkvæmt erfiðleikastuðli og ættu allir að geta fundið gönguleið við sitt hæfi. Hægt er að fá frekari upplýsingar í gestastofum okkar, hjá landvörðum eða með því að hafa samband í gegnum info@vjp.is
Þrívíddarkort af göngusvæðum
Nú er hægt að skoða göngukortin í þrívídd. Við mælum með að nota Chrome vafrann til að njóta kortanna.
Yfirlit yfir gönguleiðir:
Einnig er hægt að skoða Vatnajökulsþjóðgarð í kortasjá