Skálar og tjaldsvæði

Tjaldsvæði og skáli eru í Blágiljum (klaustur@vjp.is),  Þar er vatnssalerni en ekki heitt vatn. Vatnssalerni eru einnig á bílastæðum í Eldgjá, við Laka og Tjarnargíg. Á svæðinu er hvorki veitingasala né önnur matvöruverslun. Næsta eldsneytissala er á Kirkjubæjarklaustri.

Upplýsingar um verð í skálagistingu eru hér.

Frekari upplýsingar um gistingu í V-Skaftafellssýslu má finna á www.klaustur.is