Skaftárstofa

Skaftárstofa er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri. Þar er jafnframt upplýsingamiðstöð fyrir Skaftárhrepp og býðst gestum að skoða sýninguna "Mosar um mosa frá mosum til mosa" og horfa á heimildarmyndirnar "Í jöklanna skjóli"  frá árunum 1952 - 1958 og fjalla um horfna atvinnu-, menningar og lifnaðarhætti í Skaftafellssýslunum.

Afgreiðslutími 2021:

Vor:              Mánudaga - föstudaga kl. 9.00-12.00

Frá 1. júní til 30. sept: Alla daga frá kl. 9.00 – 16:30

Frá 1. okt:  Alla daga frá 9:00 - 15:30

 

 

Heimilisfang

 

Skaftárstofa
Klausturvegi 10
880 Kirkjubæjarklaustur

Sími: 487 4620 / Netfang: klaustur hjá vjp.is