Fréttir

Fráveituframkvæmdir í Skaftafelli

Vatnajökulsþjóðgarður fékk árið 2019 úthlutað 130 milljónir úr landsáætlun um uppbyggingu innviða til að betrumbæta fráveitumannvirki í Skaftafelli. Undirbúningur framkvæmda hefur staðið yfir síðan um mitt ár 2019 og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki vorið 2021.
Lesa meira

Jökulsárlón - Átaksverkefni vegna áhrifa Covid 19

Vatnajökulsþjóðgarður hlaut viðbótarfjámögnun vegna ýmissa verkefna sumarið 2020 tengt átaksverkefnum vegna áhrifa Covid 19 en á meðal þeirra verkefna var m.a. framkvæmd bílastæðis í Eystri-Fellsfjöru og er framvæmdum við það að ljúka.
Lesa meira

Framtíðarsýn fyrir Skaftafell

Vatnajökulsþjóðgarður vinnur nú að því að skýra framtíðarsýn fyrir Skaftafell sem lykilþjónustustað á suðursvæði þjóðgarðsins.
Lesa meira

Nýr þjóðgarðsvörður ráðinn á norðurhálendi

Anna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin þjóðgarðsvörður á norðurhálendi Vatnajökulsþjóðgarðs með aðsetur á Mývatni.
Lesa meira

Nýtt salernishús risið við Dettifoss

Merkur áfangi í sögu Vatnajökulsþjóðgarðs náðist á dögunum þegar verktakar luku við byggingu nýs salernishúss við Dettifoss vestanverðan. Með nýja húsinu batnar til muna aðstaða fyrir bæði gesti þjóðgarðsins og landverði, auk þess sem stórt skref er stigið á átt að aukinni sjálfbærni.
Lesa meira

Niðurstöður á afgreiðslu umsókna um gerð samninga um íshellaferðir og jöklagöngur á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Samkvæmt lögum um Vatnajökulsþjóðgarð eiga allir þeir sem reka atvinnutengda starfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði að gera samning við þjóðgarðinn þar sem sett eru skilyrði fyrir starfseminni m.a. með tilliti til verndar umhverfis og öryggis gesta.
Lesa meira

Viðtal við Kára Kristjánsson: Fræðsla og skilningur

Á degi íslenskrar náttúru hlaut Kári Kristjánssons viðurkenningur Sigríðar í Brattholti fyrir að hafa sinnt náttúruvernd af mikilli ástríðu undanfarna áratugi. Í tilefni af viðurkenningunni er hér viðtal við Kára birt með leyfi frá Morgunblaðinu.
Lesa meira

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs 2019 komin út

Ársskýrsla Vatnajökulsþjóðgarðs vegna ársins 2019 er núna aðgengileg á vefnum þar sem stiklað er á stóru í starfseminni.
Lesa meira

Kári Kristjánsson hlýtur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti á degi íslenskrar náttúru

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs óskar Kára Kristjánssyni landverði og þúsundþjalasmið þjóðgarðsins innilega til hamingju með Náttúruviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Kári tileinkaði öllum landvörðum og mikilvægu fræðslustarfi þeirra viðurkenninguna.
Lesa meira

Göngudagur Egilsstaðaskóla á Snæfellsöræfum

Á dögunum var hinn árlegi göngudagur í Egilsstaðaskóla og að vanda tóku landverðir í Snæfelli á móti 8. bekk og gekk hópurinn í norður hlíðum Snæfells, upp með Hölkná í gegnum Vatnsdal og yfir á Snæfellsnes.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?