Fréttir

Takmörkun á umferð á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Samkvæmt ákvörðun þjóðgarðsvarðar á suðursvæði eru eftirfarandi takmarkanir á umferð í gildi á suðursvæði:
Lesa meira

Tilkynning frá Vatnajökulsþjóðgarði vegna greinargerðar Ríkisendurskoðunar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vatnajökulsþjóðgarð mun nýtast vel í áframhaldandi umbótastarfi Vatnajökulsþjóðgarðs sem staðið hefur undanfarið ár. Umbótastarfið hófst í júní 2018 og hefur gengið vel í góðu og víðtæku samstarfi við fjölmarga aðila.
Lesa meira

Umsóknarfrestur leyfa fyrir kvikmyndatökur og notkun á dróna lengdur

Vatnajökulsþjóðgarður hefur lengt umsóknarfrest leyfa fyrir kvikmyndatökur og notkun flygilda innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Fræðsluganga í Skaftafelli á Degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september var sérstök fræðsluganga í Skaftafelli.
Lesa meira

Dagur Íslenskrar náttúru og heimsminjaskrá

Í dag er 16. september sem er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna!
Lesa meira

Vesturdalsvegi lokað 24. september 2019

Fyrirhugað er að loka vegi 888, Vesturdalsvegi, þriðjudaginn 24. september næstkomandi vegna framkvæmda. Ólíklegt er að vegurinn opni aftur fyrr en vorið 2020.
Lesa meira

Fjöldi ferðamanna í Jökulsárgljúfrum nær óbreyttur milli ára

Nýjar tölur úr teljurum í Jökulsárgljúfrum gefa til kynna að gestakomur sumarið 2019 séu sambærilegar við gestatölur sumarsins 2018.
Lesa meira

Menningarminjadagar í Skaftafelli 28. ágúst

Sérstök fræðsluganga verður í boði í Skaftafelli 28. ágúst í tilefni af Menningarminjadögum Evrópu.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?