Beint í efni

Tímabundin lokun gestastofu í Skaftafelli

Dagana 8.- 15. mars verður gestastofan í Skaftafelli lokuð vegna framkvæmda. Öll önnur þjónusta þjóðgarðsins er til staðar og starfsmenn eru á svæðinu.

5. mars 2021

Loftmynd af búsetuminjum í Gömlutúnum í Skaftafelli.