Beint í efni

Ný stjórn

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað nýja stjórn Vatnajökulsjóðgarðs sem er skipuð til 5. mars 2024.

6. mars 2020

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs er þannig skipuð:

Auður H. Ingólfsdóttir, formaður,
Vilhjálmur Árnason, varamaður formanns,

Anna Dóra Sæþórsdóttir, varaformaður,
Þorkell Lindberg Þórarinsson, varamaður varaformanns.

Anton Freyr Birgisson, aðalfulltrúi og Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, til vara, frá svæðisráði norðursvæðis.

Ásta Berghildur Ólafsdóttir, aðalfulltrúi og Árni Pétur Hilmarsson, til vara, frá svæðisráði vestursvæðis.

Eyrún Arnardóttir, aðalfulltrúi og Sigrún Blöndal til vara,
frá svæðisráði austursvæðis.

Matthildur Ásmundardóttir, aðalfulltrúi og Friðrik Jónas Friðriksson, til vara,
frá svæðisráði suðursvæðis.

Sævar Þór Halldórsson, aðalmaður og Páll Ásgeir Ásgeirsson, til vara,
tilnefndir af umhverfisverndarsamtökum.

Skipaðir áheyrnarfulltrúar:
Snorri Ingimarsson, áheyrnarfulltrúi og Skúli Haukur Skúlason, til vara,
tilnefndir af Samtökum útivistarfélaga,

Steingrímur Karlsson, áheyrnarfulltrúi og Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir, til vara,
tilnefnd sameiginlega af ferðamálasamtökum á svæði Vatnajökulsþjóðgarðs.