Beint í efni

Litir þjóðgarðsins

Haustlitirnir gefa náttúrunni alltaf sérstakan blæ. Rétt eins og skýjafar, sólarljós og veður geta breytt landslagi í eitthvað alveg nýtt.

23. september 2022

Í dag er haustjafndægur sem þýðir það að sólin er beint yfir miðbaug og dagurinn því jafnlangur nótinni um alla jörðina. Það er því tilefni að fagna haustinu og nýta daginn til að skoða alla litina. Við tókum hring í kringum þjóðgarðinn og settum saman litapalletur í tilefni dagsins. Hvaða litir höfða mest til þín?

Myndir: Guðmundur Ögmundsson, Helga Hvanndal, Snorri Baldursson, Stefanía Rangarsdóttir og myndabanki.